Er ávaxtakarfa og líkamsrćktarstyrktur nóg?

Morgunfundur Embćttis landlćknis, VIRK Starfsendurhćfingarsjóđs, og Vinnueftirlits ríkisins um heilsueflandi vinnustađi verđur haldinn í Háteigi á Grand Hótel ţann 9. maí. kl. 8.15-10.00. 

Húsiđ opnar kl. 8.00 međ léttri morgunhressingu.

Fundurinn er öllum opinn, ađgangur er ókeypis en skrá ţarf ţátttöku á virk.is Opnast í nýjum glugga.

Ađalfyrirlesari fundarins, Karolien Van Den Brekel heimilislćknir og doktor í sálfrćđi fjallar um jákvćđa heilsu og vinnustađi. Sigríđur Kristín Hrafnkelsdóttir frá Embćtti landlćknis rćđir hvernig gera megi betur í heilsueflingu og Jóhann F. Friđriksson frá Vinnueftirlitinu útskýrir mikilvćgi fjárfestingar í heilsu starfsmanna. 
Ingibjörg Loftsdóttir, sviđsstjóri hjá VIRK, stýrir fundinum.

Dagskrá

08.15 Fundur settur

  • Heilsuefling - Tćkifćri til ađ gera betur - Sigríđur Kristín Hrafnkelsdóttir, lýđheilsufrćđingur, Embćtti landlćknis
  • Hvers vegna ađ fjárfesta í heilsu starfsmanna? - Jóhann F. Friđriksson, lýđheilsufrćđingur, Vinnueftirliti ríkisins
  • Jákvćđ heilsa á vinnustađ, Karolien Van Den Brekel MD, Phd

Morgunfundurinn er sá fyrsti í fundaröđ um heilsueflingu á vinnustöđum og hluti af samstarfi VIRK, Embćttis landlćknis og Vinnueftirlitsins um heilsueflingu og forvarnir á vinnustöđum.

Markmiđ samstarfsins er ađ stuđla ađ betri heilsu og vellíđan vinnandi fólks á vinnustöđum, fyrirbyggja kulnun og minnka brottfall af vinnumarkađi.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré