Dúndur múslí blanda – stútfull af trefjum

Viđ köllum ţessa blöndu „tutti frutti“ múslí.

Frábćrt múslí, blandađ međ jógúrt og allskyns ávöxtum. Stútfullt af nćringu og ein skál í maga endist ţér fram ađ hádegi. Ekkert nart kl. 10.

Uppskrift er fyrir einn skammt.

Hráefni:

˝ bolli af hreinum jógúrt eđa grískum jógúrt

˝ bolli af bláberjum – ferskum eđa frosnum (muna ađ láta ţau ţiđna)

Ľ bolli af niđurskornum eplum – smáir bitar

Ľ bolli af banana í bitum

Ľ bolli af góđu ósćtu múslí

1-2 tsk af hrá hunangi eđa maple sýrópi

Leiđbeiningar:

Hrćriđ saman jógúrt, bláber, epli, banana, múslí og sćtuefniđ (hunang eđa sýróp) og smakkiđ til í skál.

Ţessi múslíblanda er tilbúin til ađ borđa strax.

Ath: Hćgt ađ búa til kvöldiđ áđur og geyma í kćli í 1 dag í góđu lokuđu boxi.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré