Dásamlegur grćnn smoothie

Ekkert smá girnilegur
Ekkert smá girnilegur

Rosalega góđur og hressandi drykkur.

Hráefni:

Safi úr lime – nota helminginn

1 kiwi

25 gr valhnetur

1 banani

˝ knippi af steinselju

1 bolli af vatni

Einnig má nota avocado eđa lúkufylli af spínat í ţennan drykk.

Leiđbeiningar:

Settu allt hráefniđ í blandarann og láttu blandast mjög vel.

Neyttu drykkjarins strax eftir ađ hann er tilbúinn.

Njótiđ~

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré