CHALLENGE ICELAND Í ANNAĐ SKIPTI Á ÍSLANDI

CHALLENGE ICELAND
CHALLENGE ICELAND

Challenge Iceland verđur haldin í annađ skipti á Íslandi helgina 23. júlí nćstkomandi og verđa Íslandshótel einn af stćrstu styrktarađilum keppninnar.

Um er ađ rćđa eina stćrstu ţríţrautakeppni í bransanum en Challenge mótin eru haldin víđsvegar um heiminn ţar sem margir af bestu íţróttamönnum heims koma saman og keppa í Járnkarli.

Eins og áđur kom fram eru Íslandshótel einn af styrktarađilum keppninnar og mun eitt af hótelum keđjunnar, Grand Hótel Reykjavík, hýsa sýningu, blađamannafund og check-in fyrir keppnina.

Á vegum Challenge Iceland viđburđarins koma nokkrir af fremstu járnkarlskeppendum heimsins til landsins, međal annars alla leiđ frá Ástralíu. Keppnin verđur haldin viđ Međalfellsvatn og ljóst er ađ spennan verđur gríđarleg ţegar ţessi keppni í járnkarli verđur flautuđ á kl. 10 ţann 23. júlí.

Skráning hér

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré