Beikon og sćtkartöflubitar – ţađ má stundum smá beikon

Ţessir bitar eru víst algjört sćlgćti segja ţeir sem ţekkja til.

Hollusta fyrir alla fjölskylduna ţó ţađ sé ađeins af beikoni í uppskriftinni.

Ţetta er gott í nestiđ og nartiđ, eitt og sér međ fersku salati eđa sem međlćti.  

Uppskrift er fyrir 8.

Hráefni:

Ein stór skeiđ-ausa af sćtri kartöflu, sođin og án hýđis

1 kúrbítur

4 beikon sneiđar

1 laukur – notađu ţinn uppáhalds

4 egg

1 bolli af hveiti

1 tsk af lyftidufti

1 bolli af osti

1 msk af hvítlauk – saxa hann smátt

1 msk af graslauk

˝ tsk af sjávar salti

1 tsk af pipar

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Blandiđ öllum hráefnunum saman í skál og passiđ ađ blanda ţessu öllu afar vel saman.

Helliđ svo í eldfastmót eđa mót sem deig festist ekki viđ.

Bakiđ á 220 gráđur í 40-50 mínútur (200 gráđur í blástursofni).

Beriđ fram međ fersku salati t.d sem hádegisverđ eđa hafiđ sem međlćti međ kjöti eđa steik.

Hér má horfa á kennslumyndband.

Njótiđ vel!

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré