Bananaberjabomba

Afar hollt, gott og fljótlegt.  Bleikur gleđigjafi í morgunsáriđ. 

 

Hráefni: 

3 frosnir niđurskornir bananar 
2 bollar frosin ber, t.d. jarđaber, hindber, brómber, bláber (Berry Mix)
2/3 bolli kókosvatn

Takiđ hýđiđ af vel ţroskuđum bönunum, skeriđ niđur og setjiđ í frysti.
Frosnir bananar, ber og kókosvatn sett í mixarann og hrćrt.

Njótiđ~

Uppskrift fengin af Facebook síđu Food & Good


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré