Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Ađ greinast međ eđa fá alvarlegan og kannski lífshćttulegan sjúkdóm er mikiđ áfall.

Tilverunni er skyndilega snúiđ á hvolf og eins og hendi sé veifađ er allt breytt međ ófyrirséđum afleiđingum um ókomna framtíđ.

Mjöll Jónsdóttir sálfrćđingur hjá Sálfrćđingum Höfđabakka hefur kynnt sér máliđ.

Áfallastreituröskun er kvíđaröskun sem fólk getur ţróađ međ sér eftir alvarlegt áfall ţar sem lífi eđa velferđ viđkomandi eđa einhvers annars er ógnađ. Ţađ sem einkennir ţessa röskun er ađ fólk endurupplifir atburđinn á einn eđa annađ hátt, fćr martrađir eđa ágengar minningar sem eru svo ljóslifandi í huganum ađ ţađ er eins og atburđurinn sé ađ gerast aftur. Fólki líđur mjög illa ţegar ţađ er á einhvern hátt minnt á atburđinn og forđast allt sem getur virkjađ minningarnar. Andlegri líđan hrakar, hugsun verđur neikvćđari og lundin ţyngri, líkamlega spennan verđur meiri, svefn raskast, fólk verđur meira pirrađ, á varđbergi og einbeitning verđur erfiđ.

Áfallastreituröskun er vel ţekkt t.d. hjá fólki sem hefur lent í líkamsárásum, kynferđisofbeldi, náttúruhamförum og stríđi. Minna hefur ţó veriđ rannsakađ um algengi ţessarar röskunar hjá sjúklingum. Nokkrar rannsóknir hafa ţó veriđ gerđar og hafa niđurstöđur ţeirra veriđ mismunandi eftir ţví hvađa skilgreiningum og viđmiđum hefur veriđ unniđ út frá.

Fyrir nokkrum misserum var birt rannsókn, sem finna má hér sem dró saman niđurstöđur mismunandi rannsókna til ađ reyna ađ álykta um algengi áfallastreituröskunar hjá sjúklingum sem hafa fengiđ heila- eđa hjartaáfall. Niđurstöđurnar eru sláandi enda röskunin mjög lamandi fyrir líf og lífsgćđi fólks.

Fjórđungur ţeirra sem fá heila- eđa hjartaáfall ţjást af áfallastreituröskun á fyrsta árinu eftir veikindin.

Rannsóknin, sem framkvćmd var af Columbia University Medical Center, leiddi einnig í ljós ađ ţađ ađ ţjást af áfallastreituröskun geti einnig aukiđ hćttu sjúklingsins á ţví ađ fá aftur hjartaáfall eđa deyja innan ţriggja ára frá upphaflegu veikindunum.

Međ ţađ í huga hversu mikiđ hvert áfall ógnar heilsu og . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré