Fróđleiksmoli dagsins er í bođi Acai berja

Acai ber eru flokkuđ sem súper fćđi
Acai ber eru flokkuđ sem súper fćđi

Acai ber eru ţađ sem kallast súperfćđi. Ţessi ber innihalda 10 sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eđa ávextir.

Í Brasilíu eru ţau kölluđ "beauty berry" ţví ţau hafa svo marga kosti sem láta ţér líđa vel ađ innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hćgja á öldrunar ferli líkamans.

Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem ađrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öđrum ávöxtum eđa berjum í heiminum.

Ţađ kemur líka á óvart en ţetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góđ fyrir háriđ, húđina og neglur.

Fróđleikur í bođi Heilsutorg.is 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré