5 mínútna kraftmikil hafraskál

Dásamleg útfćrsla af hinum kraftmikla hafragraut.

Ţessi er vegan og einnig glúten, olíu, sykur og sojalaus.

Ţessi hafraskál er tilbúin á innan viđ 5 mínútum.

Ţú leggur hafra í bleyti yfir nótt og styttir ţađ eldunartímann aldeilis niđur. Ţarft bara ađ hita ţá morguninn eftir.

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 ţroskađur banani – stappađur

2 fullar msk af chia frćjum

1/3 bolli af höfrum – muna glútenlaus

Ľ msk af hörfrćjum

Og á toppinn: möndlur sem hafa legiđ í vatni, graskersfrć, kanill, ristuđ kókóshneta, hnetusmjör, engifer.

Leiđbeiningar:

Kvöldiđ áđur er best ađ setja hafrana í vatn. Einnig takiđ bananann og stappiđ hann vel, hrćriđ saman viđ chia, höfrum, kanil, mjólk (gott er ađ nota möndlu eđa kókósmjólk) og vatni ţađ til allt er vel blandađ saman, setjiđ í lokađ ílát og geymiđ í ísskáp yfir nótt.

Ađ morgni, takiđ blönduna úr ílátinu og skelliđ í pott. Stilliđ hitann á međal háan og látiđ blönduna ná suđu. Slökkviđ ţá á hitanum og hrćriđ í ţar til blandan er orđin vel ţykk.

Setjiđ svo blönduna í skál og skreytiđ međ möndlunum, graskersfrćjum, kanil, ristuđu kókóshnetunni, hnetusmjöri og engifer. Best er ađ rífa engiferiđ yfir og passa ađ ţađ sé ekki of mikiđ. Ţađ má einnig nota Turmerik í stađinn fyrir engifer ef smekkur er fyrir ţví.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré