Fara í efni

10 afar smart jólaskreytingar frá IKEA sem vert er að stæla

Stílistarnir hjá IKEA eru svo sannarlega duglegir að sýna okkur hvernig við getum sett saman fallega hluti núna fyrir jólin.
Falleg skreyting fyrir jólin
Falleg skreyting fyrir jólin

Stílistarnir hjá IKEA eru svo sannarlega duglegir að sýna okkur hvernig við getum sett saman fallega hluti núna fyrir jólin.

 En þú þarft nú ekki að versla hjá sænska risanum til framkvæma þessar hugmyndir sjálf.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hengdu jólakúlurnar beint á vegg og þú sleppur við að kaupa þér jólatré.

Vertu hugrökk og blandaðu saman gylltu og silfurkúlum til að skreyta jólatréð.

jj

Ef þú vera meira svona „organic“ týpan þá getur þú sleppt þessu glimmer og glansi og farið þessa leið.

kk

Þetta á að vera svona óreiðu þema, efast um að margir gætu haft þetta svona um hátíðirnar en go for it ef þetta er þitt lúkk.

k

Búðu til trend þessi jólin og gerðu þinn eigin óróa, óskipulagðan og dettur örugglega úr tísku strax þessi jólin, svo hafðu þetta í ódýrari kantinum.

k

Ef þú ert ekki mikið fyrir jólasveinaskraut og barnlaus þá gæti það verið smart fyrir þig að pakka inn pappakössum og búa til svona fallegan stafla af pökkum og þú ert komin með fallegt og öðruvísi jólaskreytingu á heimilið.

k

Jólapappír þarf ekki endilega vera í rauðu og grænu! Hugsaður út fyrir kassann og vertu djörf í litavali á pappír.

kk

Gerðu jólin dramatísk á þínu heimili ef þú hefur nú þegar ákveðið að hafa gervi tré á heimilinu.  Af hverju ekki að gera það meira spes en bara grænt tré?  Gæti kostað þig nokkra brúsa af málningu og smá tíma.  Eins gott að byrja á þessu verkefni strax.

jj

Jólaseríur eru líka fallegar upp á vegg, ekki bara á jólatrénu. 

k

Kertin gefa alltaf hlýju og jóla sjarma. Mismunandi kertastjakar og kerti gera mikið fyrir jólin. Slökktu á sjónvarpinu, kveiktu á kertum og fáðu þér heitt kakó með fjölskyldunni.

k

Taktu myndir af þínum skreytingum og settu á Instagram.  Mundu #heilsutorg #heimaerbest

Ást og friður

Karólína