VIĐTALIĐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrćnu barnabókarinnar um ćvintýri Magnúsar

Lestu skemmtilegt viđtal og kíktu á Pétur í Hagkaup Garđabć 22. desember kl. 21 eđa í Hagkaup Smáralind 23. desember kl.21

 

Fullt nafn:  Pétur Ásgeirsson

Segđu okkur ađeins frá sjálfum ţér og hvađan ert ţú?

Ég er fćddur 1983 í Reykjavík, fór til Guatemala sem skiptinemi áriđ 2000 og ţar kynntist ég konunni minni. Viđ höfum búiđ í Guatemala í 10 ár, eigum 3 börn og erum ađ flytja til Íslands.

Nú var tćknin á allt öđrum stađ ţegar ţú varst barn heldur en hún er núna, last ţú mikiđ sem barn og hverjar voru ţá ţínar uppáhaldssögur og sögupersónur?

Ég las lítiđ sem ekkert ţegar ég var barn ţví ég er međ lesblindu og átti í miklum erfiđleikum međ lestur.

Menntun og viđ hvađ starfar ţú í dag?

Ég menntađur ljósmyndari og í dag rek ég fyrirtćkiđ Icepano ţar sem  ég býđ upp á 360° myndatöku/sýndarveruleika, einnig gerđ smáforrita og myndatökur međ dróna ofl.

Hver eru ţín helstu áhugamál?

Mér finnst gaman ađ ferđast og taka myndir. Nýt mín vel viđ útiveru í náttúrunni međ fjölskyldunni.

Átt ţú bakgrunn í íţróttum eđa varstu í skátunum ţegar ţú varst barn?

Ég var í körfubolta og ćfđi međ Fjölni.

Stundar ţú einhverja heilsurćkt?

Ég reyni ađ mćta í rćktina eins oft og ég get.

Í Smáralind međ kynningu

Hver var kveikjan ađ sögunum um Magnús og ertu kominn međ framhaldssögu á teikniborđiđ um hann?

Hugmyndin vaknađi ađ gera sögu um lítinn víkingastrák ţegar ég var međ nýfćddan son minn í hálfan mánuđ og var hann mjög veikur. Hins vegar er ég sjálfur lesblindur og forđađist bćkur sem barn, ţví langađi mig ađ gera bók sem vćri í senn hljóđ -og lesbók, ţar sem allir geta notiđ sögunnar. Í vinnslu er ađ gefa Magnús út á ensku, spćnsku og tungumálum Norđulandanna.

Ég er komin međ hugmynd ađ framhaldi ţar sem viđ kynnum til sögunnar systur hans Magnúsar og leikföng eins og leggi og kjamma.

Nú eru íţróttir, jađaríţróttir, skátarnir og skák vinsćlt hjá mörgum börnum og ungmennum gćtir ţú hugsađ ţér ađ skrifa sambćrilega sögu međ ţessi áhugamál sem megin bakgrunn í sögunni?

Já, ég gćti alveg hugsađ mér ţađ.

Hvađ međ mat og nćringu og heilsusamlegan lífsstíl, vćri hćgt ađ setja saman sögu um ţađ?

Já og mjög sniđug hugmynd einmitt ađ kynna fyrir krökkum mikilvćgi ţess ađ borđa hollan mat og hugsa um heilsuna. Ţađ vćri hćgt ađ setja ţađ upp á mjög skemmtilegan hátt.

Nefndu ţrennt sem ţú átt alltaf til í ísskápnum ?

Egils Kristal međ sítrónubragđi, mangó og avokadó.

Hver er ţinn uppáhalds matur & matsölustađur?

Íslenskt lambalćri er uppáhalds maturinn, en uppáhalds matsölustađur fjölskyldunnar er La Casona, en hann er í bćnum okkar Asusion Mita í Guatemala.

Ert ţú ađ lesa eitthvađ ţessa dagana og hver er besta bók sem ţú hefur lesiđ?

Nei.

Ef ţú ćtlar ađ „tríta“ ţig sérlega vel hvađ gerir ţú ?

Á notalega stund međ fjölskyldunni.

Hvađ segir ţú viđ sjálfa ţig ţegar ţú ţarft ađ takast á viđ stórt/erfitt verkefni ?

Ég get ţetta, ekkert mál.

Hvar sérđ ţú sjálfan ţig fyrir ţér eftir 5 ár?

Búinn ađ koma mér og fjölskyldunni vel fyrir á Íslandi og enn ađ vinna ađ ţví sem ég hef gaman af, en ţađ finnast mér mikil forréttindi.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré