Ţynnka getur haft áhrif á heilsu ţína

skál fyrir heilsu ţinni
skál fyrir heilsu ţinni

Eigum viđ ađ skála fyrir heilsu ţinni?

Óhófleg áfengisdrykkja og timburmenn geta aukiđ hćttuna á hjartasjúkdómum og heilablóđfalli, samkvćmt nýrri finnskri rannsókn.

Í rannsókninni sem stóđ yfir í 15 ár var úrtakiđ yfir 2600 miđaldra karlar. Skođađir voru ţeir sem drukku 6 drykki eđa meira endrum og sinnum og komust vísindamenn ađ ţví ađ timburmenn ađeins einu sinni á ári tengist aukinni hćttu á heilablóđfalli.

Timburmennirnir juku áhćttuna á heilaáföllum burtséđ frá ţví hversu mikiđ magn áfengis var drukkiđ, en framgangur ćđakölkunar varđ meiri hjá ţeim sem drukku 6 drykki eđa meira í eitt skipti.

Karlar međ háan blóđţrýsting og í ofţyngd međan á neyslunni stóđ, juku enn meira á áhćttuna á heilablóđfalli.

Neysla mikils magns af áfengi oftar en tvisvar í viku hćkkađi dánartíđni af völdum heilaáfalls.

Einstaka timburmenn skipta sennilega ekki miklu máli til lengri tíma litiđ. En mikiđ og langvarandi óhóf getur stuđlađ ađ hćrra kólestróli og háţrýstingi, sem setur ţig í aukna hćttu á kransćđasjúkdómum og heilablóđfalli, segir höfundur rannsóknarinnar Sanna Rantakrörni.

Einn til ţrír drykkir á gleđistund ćttu ađ vera öruggir. Ef ţú ert međ undirliggjandi heilsufarsleg vandamál sem geta haft áhrif á hjarta og ćđakerfiđ eđa ef ţađ eru langvinnir sjúkdómar í fjölskyldu ţinni, svo sem háţrýstingur, sykursýki 2 eđa hjartasjúkdómar, ćttir ţú ađ íhuga ţađ ađ minnka skammtinn ţar sem ţú ert ţá ţegar í meiri áhćttu.

Ţađ sannast ađ allt sé best í hófi.

Grein birt međ leyfi og fengin af www.hjartalif.is 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré