Ţyngdarstjórnun og mátulegt mittismál

Ţyngdarstjórnun er mjög mikilvćgur hluti ţess ađ viđhalda góđri heilsu. Hún felur í sér ađ koma í veg fyrir ţyngdaraukningu og viđhalda heilbrigđri ţyngd.

Ţyngdarstjórnunin er sérlega mikilvćg ef mikiđ er um offitutengda sjúkdóma í fjölskyldunni eđa ef ţú ert međ einhverja kvilla sem gćtu versnađ međ aukinni líkamsţyngd. Dćmi um slíka kvilla er of hár blóđţrýstingur eđa liđagigt. Ţađ ađ missa nokkur kíló getur minnkađ blóđfitu eins og kólesteról töluvert og minnkađ ţannig áhćttuna á hjarta og ćđasjúkdómum.

Besta leiđin til ađ komast aftur niđur í heilbrigđa ţyngd er eins og viđ flest vitum ađ borđa hollan og góđan mat og hreyfa sig. Ef ţú hefur misst nokkur kíló ţá er mjög mikilvćgt ađ ţau komi ekki aftur. Hér komum viđ aftur ađ ţyngdarstjórnun. Ţú munt taka eftir ţví ađ ţegar ţú hefur misst jafnvel bara fáein kíló ađ ţér líđur mun betur en áđur og jafnvel áđur en árangurinn sést í speglinum. Aukin vellíđan og kraftur hvetur ţig til aukinnar hreyfingar og hvetur ţig til ţess ađ halda áfram ađ borđa hollari fćđu. Ţađ myndast jákvćđur spírall og allt er á uppleiđ – nema kílóin.

Mátuleg ţyngd = mátulegt mitti

Margir finna fyrir ţví ađ aukakílóin safnist á mittiđ. Ef ţađ ađ vera međ mitti er frekar óljós minning en raunveruleiki, ţá gćti ţađ veriđ merki um ađ ţú sért í aukinni áhćttu á ţví ađ fá hjarta og ćđasjúkdóma. Sú fita sem situr ţar nefnist innankviđsfita (e. intra-abdominal fat) og er hún mjög óholl, sérstaklega međ tilliti til hjarta og ćđasjúkdóma.

Rannsóknir hafa sýnt ađ líkurnar á ţví ađ fá hjarta og ćđasjúkdóma aukast í takt viđ aukiđ mittismál. Međ ţví ađ mćla mittiđ getur ţú komist ađ ţví hvort ţađ sé aukin áhćtta á hjarta og ćđasjúkdómum hjá ţér.

Hvar liggja mörkin? . . . LESA MEIRA 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré