ŢARF AĐ GERA BETUR Í SJÁLFSVÍGSFORVÖRNUM?

Félagsvísindatorg: Ţarf ađ gera betur í sjálfsvígsforvörnum? Um kvíđaröskun og félagsfćlni

Hvenćr: Miđvikudaginn 13. september kl. 12.00
Hvar: Háskólinn á Akureyri, stofu M101

Miđvikudaginn 13. september kl. 12.00-12.50 munu Gunnar Árnason og Eymundur Luter Eymundsson rćđa og eiga samtal viđ áheyrendur um efniđ kvíđaröskun og félagsfćlni og hvort ţurfi ađ gera betur í sjálfsvígsforvörnum.

Í tilefni af Alţjóđlega sjálfsvígsforvarnardagsins 10. september og alţjóđlega geđheilbrigđisdagsins 10. október n.k. fjalla ţeir Gunnar og Eymundur um sjálfsvígsforvarnir í framhaldsskólum međ áherslu á geđrćkt og miđla af reynslu sinni varđandi kvíđaraskanir og félagsfćlni. Kynntar verđa m.a. rannsóknir ţar sem megináherslan er á eflingu ţekkingu nemenda á geđheilsu, ađ vekja umrćđur međal ţeirra og ţjálfa međ ţeim úrrćđahćfni. Áherslan er í anda jákvćđu sálfrćđinnar ţar sem unniđ er međ styrkleika ungmennanna og seiglu. Hugmyndir um geđheilsu eru í fyrirrúmi í stađ geđsjúkdóma. Leidd verđa rök ađ ţví ađ vinna ţurfi sjálfvígsforvarnir út frá lýđheilsuforsendum ţar sem rannsóknir, gott ađgengi ađ heilsusamlegum valkostum og frćđsla er í fyrirrúmi.

Gunnar byggir erindi sitt annars vegar á meistaranámi sínu viđ menntavísindadeild HÍ ţar sem hann rannsakađi sjálfsvígforvarnir í framhaldsskólum og hins vega á reynslu sinni sem framhaldsskólakennari. Gunnar hefur starfađ sem framhaldsskólakennari í sálfrćđi og félagsgreinum í 22 ár. Í haust (2017) mun hann ljúka meistaranámi í heilbrigđisvísindum međ áherslu á geđheilbrigđisfrćđi viđ HA. Lokaverkefniđ fjallar um reynslu og viđhorf skólastjórnenda framhaldsskóla af geđrćkt í skólum.

Eymundur sem hefur reynslu af kvíđaröskun og félagsfćlni mun fjalla um ţađ hvernig sé ađ lifa međ geđröskun. Eymundur útskrifađist sem ráđgjafi úr Ráđgjafaskóla Íslands 2009 og sem félagsliđi voriđ 2016. Hann hafđi sjálfsvígshugsanir frá 12. ára til 38. ára aldurs en ţá öđlađist hann von í endurhćfingu eftir ađra mjađmaliđaskiptingu 2004. Eymundur er einn af stofnendum Grófarinnar. Hann hefur skrifađ fjölda greina og kynnt starfsemi Grófarinnar.

Nánari upplýsingar veitir:

Dr. Hermann Óskarsson prófessor viđ hug- og félagsvísindasviđ

Félagsvísindatorgiđ verđur í stofu M101 og er öllum opiđ án endurgjalds.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré