Er soja formúla ekki örugg fyrir ungabörn ?

Soja mjólk
Soja mjólk

Ţađ er ekki spurning ađ ţađ besta sem nýfćtt barn fćr er brjóstamjólk. En ţví miđur ţá geta ekki allar konur haft barn sitt á brjósti og ţá er gripiđ til ţurrmjólkur eđa sojaţurrmjólkur. Ţađ er lítiđ annađ í bođi.

En oft gerist ţađ ađ ţegar nýfćtt barn ţarf ađ drekka ţurrmjólk úr pela ađ ţá kemur í ljós mjólkuróţol eđa hreinlega ofnćmi fyrir mjólkurvörum.

American Academy and Pediatrics (AAP) mćla ţá međ ađ barniđ fái sojaformúlu sem á ađ vera örugg og góđ nćring fyrir vöxt og ţroska barnsins.

Einnig segja AAP “foreldrar sem eru grćnmetisćtur geta notađ sojaţurrmjólk fyrir ungabarn ef ţađ er ekki á brjósti”.

En AAP eru alls ekki ađ fara međ rétt mál. Sojaformúla er eitthvađ sem ćtti aldrei ađ gefa ungabörnum. Hún er ekki holl viđbót viđ brjóstamjólk og hvađ ţá holl ein og sér ef barn er ekki á brjósti. Sojavörur eru tengdar viđ skjaldkirtils afbrigđileika og hormóna vandamál, einnig eru ekki nćginleg nćringar efni í sojamjólk, eins og vítamín og steinefni.

Soja vörur innihalda skađleg efni sem finnast ekki í móđurmjólkinni og má ţar nefna, phytates, phytoestrogen, protease inhibitors, allergenic prótein og málma.

Vísindamenn skýrđu frá ţví ađ ungabörn sem fá sojamjólk vćru ađ neyta 28 til 47mg af isoflavones (phytoestrogen). En ţađ er estrógen blanda sem finnst í sojavörum.

Ţađ er áćtlađ ađ ungabarn sem ađ fćr eingöngu sojamjólk er ađ innbyrđa estrógen sem samsvarar 5 getnađarvarnarpillum á dag.

Framleiđendur sojaţurrmjólkur fyrir ungabörn velta um einni billjón á ári. Og kemur ekki á óvart ađ soja framleiđendur auglýsa grimmt ađ ţeirra formúla fyrir ungabörn sé afar hollur kostur.

Höfundur ţessarar greinar er Dr. Brownstein og segir hann: “ Ég er ţeirrar skođunar ađ soja formúla ćtti ađ vera tekin af markađi”

Heimildir: newsmaxhealth.com 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré