Orkudrykkir og ungt fólk - norrćnt málţing

Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Matvćlastofnun bođar til málţings um orkudrykki og ungt fólk ţriđjudaginn 22. október kl. 10:00 – 15:30 á Grand Hótel Reykjavík.

Ungt fólk stendur frammi fyrir nýjum áskorunum í síbreytilegu samfélagi. Tilgangur málţingsins er ná saman sérfrćđingum á sviđi rannsókna, eftirlits og umsjónar barna og unglinga til ađ rćđa aukna neyslu koffíns á Norđurlöndum, áhrif á ungt fólk og ţćr reglur sem gilda um markađssetningu orkudrykkja.

Málţingiđ er styrkt af Norrćnu ráđherranefndinni sem hluti af formennsku Íslands 2019 og fer fram á ensku. Ţađ er opiđ almenningi og eru allir áhugasamir velkomnir. Vinsamlega tilkynniđ ţátttöku á netfanginu mast@mast.is međ nafni, vinnustađ og netfangi fyrir 17. október n.k. Málţingiđ er ţátttakendum ađ kostnađarlausu. 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré