ORĐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara ađ gera sig tilbúna til bćjarferđa međ ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Viđ Íslendingar látum okkur ekki nćgja einn jólasvein eins og flestar ţjóđir gera, heldur ţrettán sem koma einn af öđrum.

Ţađ hljóta ađ fylgja ţessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu, ţví svo virđist sem ađ jólasveinarnir séu hćttir ađ búa gjafirnar til sjálfir. Ţeir hafa líklega ekki kynnt sér barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, a.m.k ekki 2. grein sáttmálans, ţví stundum mismuna ţeir börnum. Međan sum ţeirra fá mandarínu í skóinn sinn, eđa jafnvel ekkert, fá önnur rándýr leikföng eđa tćki. Ungur mađur trúđi mér fyrir ţví ađ hann hefđi eitt sinn veriđ ađ leik međ vini sínum allan daginn og ţeir báđir hegđađ sér óskaplega vel, en nćsta dag kom í ljós ađ sveinki hafđi mismunađ ţeim all verulega. Honum sárnađi út í jólasveininn.

Kćru jólasveinar

Mig langar ađ biđja ykkur ađ hćtta ađ mismuna börnum. Mig langar líka ađ segja ykkur ađ börn tala saman og bera sig saman hvert viđ annađ. Mig langar líka ađ benda ykkur á ađ ţó ykkur langi ađ gefa sumum börnum dýra og flotta hluti, ţá er óţarfi ađ íţyngja litlum skóm međ stórum gjöfum

Og ţá er komiđ ađ okkur foreldrunum. Ţađ er nefnilega svo sérstakt ađ ţađ virđast vera sömu börnin sem fá stóru og dýru jólagjafirnar frá foreldrum sínum og fengu ţessar stóru Í skóinn.

Kćru foreldrar

Viđ viljum öll gera börnunum okkar vel og ţó viđ höfum efni á ţví ađ gefa stórar gjafir, ţá er ţađ ekki stćrđin og verđmiđinn sem skiptir öllu máli. Viđ berum ábyrgđ á ţví ađ kenna börnunum ađ meta ţćr gjafir sem ţau fá og eitt besta veganesti sem viđ gefum ţeim út í lífiđ er ađ ţau ţurfi ađ hafa eilítiđ fyrir hlutunum. Ef viđ gefum ţeim of mikiđ, of snemma, erum viđ yfirleitt ekki ađ uppfylla ţeirra eigin ţarfir, heldur okkar sjálfra. Ofdekur getur auk ţess veriđ ein birtingarmynd vanrćkslu, sem viđ viljum auđvitađ ekki gerast sek um.

Muniđ líka ađ börnin okkar eru í samfélagi annarra barna. Ţarna úti eru börn sem fá litlar, eđa jafnvel engar jólagjafir. Ţetta eru líklega sömu börnin og fengu lítiđ sem ekkert frá jólasveinunum. Ţiđ megiđ líka hugsa til ţessara barna og gauka einhverju ađ ţeim. Ţiđ megiđ líka hugsa til Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, sem nú eru ađ skođa málefni barna sem búa viđ fátćkt, en ţau telja nćstum 9.000 börn hér á landi. Međ ţví ađ fara inn áwww.jolapeysan.is getiđ ţiđ styrkt verkefniđ međ áheitum.

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna ađ leiđarljósi í öllu starfi samtakanna. Öll börn eiga ađ njóta ţeirra réttinda sem kveđiđ er á um í Barnasáttmálanum og ekki má mismuna ţeim sökum stöđu ţeirra eđa foreldra ţeirra. Ţađ er samfélagsleg ábyrgđ okkar ađ sjá til ţess ađ öll börn geti lifađ međ reisn.

Hjálpumst ađ viđ ađ gera öllum börnum ađventuna og jólin ánćgjuleg.

Margrét Júlía Rafnsdóttir

Verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré