Ný Fésbókarsíđa - Neytendavakt Matvćlastofnunar

Matvćlastofnun hefur tekiđ í notkun nýja Fésbókarsíđu undir yfirskriftinni Neytendavakt Matvćlastofnunar.

Tilgangur síđunnar er ađ miđla hagnýtum upplýsingum um öryggi matvćla, hćttur og innkallanir, međferđ matvćla, vörusvik, merkingar og rétt neytenda til upplýsinga. Á síđunni geta neytendur einnig lagt sitt af mörkum í ţágu matvćlaöryggis međ ţví ađ tilkynna um vanmerkt eđa varasöm matvćli á markađi til Matvćlastofnunar í gegnum ábendingakerfi stofnunarinnar.

Međ ţví ađ líka viđ síđuna gefst neytendum kostur á ađ fá fyrrgreindar upplýsingar á skjótan og skilvirkan hátt í gegnum Fésbók međ ţađ ađ markmiđi:

  • ađ gera neytendum kleift ađ forđast neyslu á varasömum matvćlum á markađi.
  • ađ leiđbeina neytendum ţannig ađ ţeir geti sjálfir tryggt öryggi matvćla sem ţeir neyta eftir fremsta megni.
  • ađ gera neytendum kleift ađ taka upplýsta ákvörđun um ţann mat sem ţeir neyta.
  • ađ taka viđ ábendingum frá neytendum um vanmerkt eđa varasöm matvćli á markađi og svara spurningum ţeirra.

Síđan býđur upp á ađ hafa samband viđ Matvćlastofnun í gegnum ábendingakerfi stofnunarinnar. Ţađ er gert til ađ tryggja eftirfylgni og sér gćđastjóri til ţess ađ öllum ábendingum sé lokiđ. Ţađ er einnig gert til ađ halda yfirlit yfir ábendingar, fyrirspurnir og kvartanir til Matvćlastofnunar. Fjöldi ábendinga, fyrirspurna og kvartana er tekinn saman og birtur í ársskýrslum Matvćlastofnunar, ásamt efni ţeirra.

Ítarefni

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré