Notkun snjallsíma hefur mest áhrif á börn og ungt fólk

Notkun ýmissa snjalltćkja hefur aukist gríđarlega á síđastliđnum áratug.

Í öllum aldurshópum eru einstaklingar sem líklega mega teljast háđir einhverju slíku tćki og ţá kannski sérstaklega símum.

Samantekt rannsókna á ţví hvađa áhrif notkun allra ţessara skjáa hefur á líkama okkar leiđir í ljós ađ af ţeim 67 rannsóknum, sem skođuđu áhrif skjánotkunar á börn og ungt fólk, sýna 90% ađ slík notkun hefur neikvćđ áhrif á svefn einstaklinga. Ţađ sem verra er, ţá virđast áhrifin vera meiri eftir ţví sem einstaklingurinn er yngri.

Ţessar upplýsingar eru svo sem ekkert nýjar af nálinni. Rannsóknirnar sem hér er rýnt í ná allt aftur til ársins 1999 ţegar snjallsímar voru ekki komnir til sögunnar, en ţá voru samt sem áđur skjáir ađ hafa áhrif á líf ungmenna, kannski ađallega sjónvarpskjáir. Ţegar skjárinn er svo kominn í hendina er fjarlćgđin miklu minni og áhrifin einnig mun meiri.

Skjá og snjallsímanotkun getur haft margvísleg áhrif á okkur sem getur leitt til truflunar á svefni. Fyrst ber kannski ađ nefna tímann, en fólk eyđir oft dýrmćtum svefntíma í ađ skođa skjái og klára síđustu skilabođ dagsins. Ađ auki getur athöfnin sem veriđ er ađ framkvćma valdiđ spennu í líkamanum, kannski er athöfnin spennandi leikur eđa bara samskipti viđ skókafélagana eđa eitthvađ ţar á milli, allt ţetta skilur hugann eftir fullan af hugsunum (og bođefnum) sem ýta undir vöku, frekar en svefn.

En síđast en ekki síst ber ađ nefna ađ bláa ljósiđ sem skjáirnir gefa frá sér hindra myndun melatóníns í heilanum, en melatónín er . . .  LESA MEIRA 

Af vef hvatinn.is

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré