Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september - grein frá Eymundi
09.09.2018
Greinar
Lesa meira
Einelti – ráð til foreldra
26.08.2018
Greinar
Pistill þessi er sérstaklega ætlaður foreldrum. Í honum er fjallað um einelti og hvernig bregðast má við því. Einelti er vandamál sem snertir okkur öll og einstakur nemandi eða fjölskylda getur ekki leyst vandann heldur þarf að leysa hann í samvinnu allra í skólasamfélaginu.
Lesa meira
#heilsutorg
Matur Þeirra minnstu
13.08.2018
Greinar
Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs. Einnig var lögð meiri áhersla á brjóstagjöf en áður. Þessar breytingar voru gerðar af Miðstöð heilsuverndar barna og Manneldisráði og gefnar út í fræðslubæklingi.
Lesa meira
Afar góðar teygjuæfingar sem gott er að nota fyrir maraþonhlaup
12.08.2018
Greinar
Muna að teygja ávallt vel fyrir allar æfingar og hlaup.
Lesa meira
8 leiðir til að drepa heilbrigt samband
10.08.2018
Greinar
“ Assumptions are the termites of relationships” – Henry Winkler
Lesa meira
Heilsufarsáhrif fitu - fita er lífsnauðsynleg
08.08.2018
Greinar
Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.
Lesa meira
Að halda sér í kjörþyngd
03.08.2018
Greinar
Baráttan við aukakílóin virðist engan endi ætla að taka.
Lesa meira
Þetta er félagsfælni - Hann Eymundur deilir með ykkur sínu lífi með félagsfælni
03.08.2018
Greinar
Komið þið sæl, Eymundur heiti ég og ætla að deila með ykkur minni sögu ef það getur orðið til þess að hjálpa öðrum
Lesa meira