Skođađu eigin lyfjasögu á netinu

Á vefsvćđinu heilsuvera.is er hćgt ađ finna heilsufarsupplýsingar á lokuđu vefsvćđi um alla Íslendinga. Vefsvćđiđ er öruggt svćđi ţar sem hver notandi getur átt í samskiptum viđ heilbrigđisţjónustuna og nálgast eigin sjúkragögn međ rafrćnum skilríkjum.

Vefsvćđiđ er hćgt ađ nota í heimilistölvum, spjaldtölvum og snjallsímum. Allar heilsugćslustöđvarnar 15 sem heyra undir Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins eru byrjađar ađ nota Heilsuveru. Íslendingar hafa allir ađgang ađ lyfseđlalista sína, lyfjaúttektum, bólusetningaupplýsingum og upplýsingum um skráđan heimilislćkni eđa heilsugćslu. Foreldrar/forráđamenn hafa ađgang sjúkragögnum barna sinna ađ 15 ára aldri.

Á Heilsuveru á svćđi hvers og eins eru eftirfarandi upplýsingar:

 • Heimasvćđi međ áminningum og tilkynningum.
 • Lyfseđlalisti. Ađgengilegt yfirlit yfir lyfseđla sem eru í lyfseđlaskrá Landlćknis. Einfalt viđmót til ađ óska eftir endurnýjun á ákveđnum lyfjum gegnum vefinn án ţess ađ ţurfa hringja inn eđa koma á heilsugćslu.
 • Yfirlit yfir bólusetningar sem ţú hefur fengiđ samkvćmt bólusetningarskrá Sóttvarnalćknis.
 • Ţćgilegt viđmót til ađ bóka viđtalstíma lćknis á ţinni heilsugćslustöđ. Nauđsynlegt er ađ vera skráđur á stöđina til ađ geta bókađ.
 • Fyrirspurnir. Nokkrar stöđvar eru byrjađar ađ bjóđa upp á einfaldar fyrirspurnir fyrir skjólstćđinga sína.

Tímapantanir

Ţeir sem eru á heilsugćslustöđvum sem eru byrjađar ađ nota Heilsuveru geta ţannig pantađ tíma og endurnýjađ ákveđin lyf í gegnum vefinn . . . LESA MEIRA 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré