Margar konur á breytingaskeiđi án ţess hreinlega ađ átta sig á ţví

Finnst ţér líkami ţinn orđinn frekar óútreiknanlegur? Lćtur hann kannski ekki lengur ađ stjórn?

Ertu ađ pirra ţig á smámunum sem skipta nákvćmlega engu máli?

Og ertu allt oft ţreytt og uppgefin?

Eru blćđingarnar orđnar óreglulegar eđa breyttar?

Finnst ţér ţú kannski líka stundum vera orđin gömul og svolítiđ fúl?

Ţú vaknar bara ekki einn morguninn og veist ţađ

Ef ţú hefur svarađ flestu af ţessu játandi ţá ertu ađ öllum líkindum komin á breytingaskeiđiđ. Líkaminn lćtur vita ţegar ţetta tímabil er hafiđ en margar konur veita ţví í fyrstu litla eftirtekt og hlusta ekki á líkama sinn.

Ekki er alltaf auđvelt ađ vita nákvćmlega hvort ţetta tímabil sé hafiđ ţar sem ţetta er ekki ţannig ađ ţú vaknar einn morguninn og bara veist ađ ţetta er byrjađ. Nei, ţannig er ţađ nefnilega ekki. Ţetta gerist oft hćgt og rólega.

Margt er ađ gerast og breytast í líkamsstarfseminni og ţví geta fylgt bćđi andleg og líkamleg óţćgindi. Ýmis einkenni og fylgifiskar sem viđ kćrum okkur ekkert sérstaklega um fara ađ gera vart viđ sig. Og vissulega getur ţetta stundum veriđ tómt vesen fyrir konur.

Breytingaskeiđiđ er ekki eingöngu eitt langt tímabil, heldur er ţví raunverulega skipt upp í ţrjú stig. Ţessi stig eru yfirleitt skilgreind ţannig; fyrir tíđahvörf, tíđahvörf og eftir tíđahvörf. Fyrsta tímabiliđ er undanfari tíđahvarfanna sjálfra sem ţýđir ađ konan er á breytingaskeiđinu og getur fundiđ fyrir ýmsum breytingum og óţćgindum. Segja má ađ ţetta sé ađaltímabil ţessa ferlis og ţađ tímabil sem getur veriđ einna erfiđast.

Annađ tímabiliđ, tíđahvörfin sjálf, er kannski frekar vendipunktur en tímabil. Og ţegar kemur ađ ţriđja tímabilinu er breytingaskeiđinu lokiđ.

En hvađ einkennir hvert stig fyrir sig?

1. Á fyrsta stigi

Á fyrsta stigi verđa blćđingar óreglulegri og ekki er lengur hćgt ađ reikna međ ţví ađ tíđahringurinn sé nákvćmlega eins frá einum mánuđi til annars. Ţetta stig einkennist af nokkurri óreglu, ţađ er hversu lengi blćđingarnar standa yfir og hversu miklar ţćr eru. Tíđahringurinn er ekki jafn áreiđanlegur og áđur ţví nú er hann stundum stuttur og stundum langur. Í sjálfu sér er ekki hćgt ađ gera ráđ fyrir neinu öruggu á ţessu tímabili.

Á ţessu stigi geta konur líka fariđ ađ finna fyrir hitakófum og auknum geđsveiflum. Konur geta byrjađ ađ finna fyrir ţessum einkennum fyrirtíđahvarfa á aldrinum 35-51 árs. Tímabiliđ getur síđan stađiđ yfir í allt frá tveimur árum og upp í tólf ár. Nćstum allar konur finna fyrir einhverjum einkennum breytingaskeiđs á međan ţćr hafa enn tíđir.

2. Á öđru stigi

Ţegar komiđ er ađ tíđahvörfunum sjálfum má segja ađ komiđ sé ađ ákveđnum ţáttaskilum. Einkenni ţessa stigs er ađ eggjastokkarnir hćtta ađ ţroska og losa egg. Talađ er um ađ konur hafi tíđahvörf ţegar ţćr . . . LESA MEIRA 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré