Höfuđverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástćđan fyrir höfuđverknum?

Afar algengt er ađ konur yfir fertugt ţjáist af höfuđverk sem rekja má til hormónasveifla.

Margar konur á frjósemisskeiđi fá höfuđverk viđ byrjun eđa lok blćđinga og/eđa viđ egglos. Konur á breytingaskeiđi geta hins vegar fengiđ höfuđverk hvenćr sem er ţar sem hormónasveiflurnar eru óútreiknanlegar.

Hormónar og aftur hormónar

Flest bendir til ţess ađ orsök hormónatengdra höfuđverkja megi rekja til hormónsins estrógens. Mígreni ţjakar ákveđinn hóp kvenna á breytingaskeiđi en mígreni hefur veriđ tengt beint viđ estrógen. Er ţví ekki ólíklegt, ef konur ţjást af mígreni, ađ ţađ versni ţegar líđa tekur ađ lokum breytingaskeiđsins. Ţađ er ţó huggun harmi gegn ađ mígreni getur horfiđ eftir tíđahvörf ţegar hormónadansinum er lokiđ. En mun fćrri konur yfir sextugt ţjást af mígreni en yngri kynsystur ţeirra.

Ţetta er ţví allt hormónunum um ađ kenna.

Pirrađar og útkeyrđar

Sumar fćđu- og drykkjartegundir geta líka ýtt undir höfuđverk og mígreni, má ţar nefna . . . LESA MEIRA 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré