Heimilisstörf eru góđ hreyfing

Ef tilhugsunin um ađ fara í rćktina gerir ţig örmagna ţá eru ţetta gleđifréttir fyrir ţig.

Ný viđamikil rannsókn hefur leitt í ljós ađ ţađ hefur jafn góđ áhrif á heilsuna ađ fara í rćktina, út ađ ganga og ađ vinna heimilis- eđa garđverk. Samkvćmt nýrri rannsókn hverrar niđurstöđur voru nýlega birtar á vefnum aarp.org leiđa í ljós ađ heimilisstörf geta veriđ jafn áhrifarík fyrir líkamlega hreysti og hlaup eđa rćktarfeđir. Ţetta gildir sér í lagi ţegar kemur ađ ţví ađ draga úr líkum á hjartasjúkdómum og ótímabćrum dauđdaga.

Ţađ voru kanadískir vísindamenn sem stóđu ađ rannsókninni. Ţeir fylgdu eftir 130 ţúsund manns í 17 löndum, fólki sem bjó viđ misjöfn kjör og efnahag. Rannsóknin spannađi sjö ár. Hún hófst áriđ 2003 og henni lauk áriđ 2010. Samkvćmt niđurstöđum hennar minnkuđu ţeir sem hreyfđu sig í ţrjátíu mínútur á dag fimm daga vikunnar áhćttuna á ótímabćrum dauđdaga um 28 prósent og líknurnar á ađ hjartasjúkdómum minnkuđu um fimmtung.

Öll hreyfing er til góđs sama hvort fólk tekur á ţví í rćktinni . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré