Glútenlaust fćđi getur gert meira ógagn en gagn fyrir heilbrigđa einstaklinga

Ađ taka hveiti, bygg og rúg alveg út úr fćđunni getur gert meiri skađa en gott samkvćmt vísindamönnum sem hafa lagst í rannsóknir á glúteni.

Hér er ţó auđvitađ eingöngu veriđ ađ tala um alla ţá sem ţola glúten og tilheyra ekki ţessu eina prósenti sem ţjáist af glútenóţoli og sveppasýkingu. En taliđ er ađ t.d. ađeins eitt prósent Bandaríkjamanna ţoli ekki glúten.

Stór markađur

Markađurinn fyrir glútenlausar vörur hefur blómstrađ undanfarin ár og sala á ţessum vörum tekiđ stórt stökk. Vilja margir meina ađ hér sé á ferđinni hin fullkomna markađssetning. Kosturinn viđ ţetta er ţó auđvitađ sá ađ ţeir sem virkilega ţjást of glútenóţoli hafa nú úr meiru ađ velja.

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ glúten auki hćttuna á hjartasjúkdómum. Vísindamenn hafa hins vegar fundiđ út međ rannsóknum sínum ađ ţađ sé ekki rétt heldur sé ţví öfugt fariđ. En ţeir telja neyslu á heilkorna vörum mikilvćga fyrir hjartađ. Og ţeir sem sneiđa alveg hjá glúteni fara á mis viđ ţađ.

Hjartasjúkdómar og heilkorn

Ţrettán vísindamenn, m.a. frá Harvard og Columbia University í Bandaríkjunum, standa á bak viđ rannsóknina og rituđu ţeir grein í British Medical Journal ţar sem ţeir segja ekki skynsamlegt ađ ráđleggja heilbrigđum einstaklingum ađ . . . LESA MEIRA 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré