Vetrarólympíuleikarnir í Suđur-Kóreu 2018

Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Suđur-Kóreu dagana 9.–25. febrúar 2018.

Ólympíuleikar fatlađra verđa haldnir ţar í kjölfariđ dagana 9.–18. mars 2018.

Gert er ráđ fyrir ađ yfir milljón ađgöngumiđar verđi seldir, af ţeim 320.000 til erlendra gesta. Ólympíuţorpiđ PyeongChang mun hýsa allt ađ 3.894 íţróttamenn og starfsmenn ţeirra međan leikarnir fara fram en annađ ţorp í Guangneung mun hýsa 2.900 manns.

Vetrinum í Suđur-Kóreu svipar til annara svćđa í heiminum ţar sem vetur ríkir hvađ áhćttu á smitsjúkdómum hrćrir. Búast má viđ aukinni hćttu á sýkingum í öndunarfćrum og meltingarvegi, einkum innandyra ţar sem margir, frá ólíkum heimshornum, safnast saman.

Á ţessum árstíma eru moskítóflugur og mítlar ekki á kreiki. Er ţví ekki búist viđ sjúkdómum af völdum ţeirra međan á Ólympíuleikunum stendur. Almennt séđ eykst áhćttan á vatns- og fćđubornum sjúkdómum ţar sem mikill mannfjöldi safnast saman.

Mćlt er međ ađ ferđalangar sem hyggja á ferđ til Suđur-Kóreu vegna leikanna ráđfćri sig viđ heilbrigđisstarfsfólk hvađ varđar bólusetningar og ađ hugađ sé ađ almennu hreinlćti svo sem handţvotti og ađgát viđ neyslu matar og drykkjar.

Sóttvarnalćknir

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré