Vara­ vi­ neyslu ß romaine salati frß Bandarikjunum

Undanfarna daga hafa borist frÚttir frß BandarÝkjunum og Kanada um hugsanlega E.coli mengun Ý salati. SamkvŠmt faraldsfrŠ­ilegum rannsˇknum beinist grunur a­ Romaine salati en ekki tekist a­ rekja frß hva­a svŠ­i menga­a salati­ kemur.

Nřjustu fregnir herma a­ 32 hafi veikst af E.coli 157 bakterÝunni vÝsvegar um BandarÝkin og 19 Ý Kanada.


═ ljˇsi ■ess ■ß varar MatvŠlastofnun neytendur sem kunna a­ eiga romaine salat, sem upprunni­ er Ý BandarÝkjunum, vi­ neyslu ■ess og hvetur ■ß til a­ farga ■vÝ og sˇtthreinsa Ýlßt sem salati­ kann a­ vera geymt Ý.

Heilbrig­iseftirliti­ og MatvŠlastofnun hafa ß sÝ­ustu d÷gum unni­ a­ ■vÝ a­ afla upplřsinga um innflutning ß romaine-salati til landsins sem upprunni­ er Ý BandarÝkjunum.

HÚr ß landi hefur veri­ ß marka­i innflutt romaine salat, bŠ­i frß Evrˇpu og BandarÝkjunum.

Innflutningsa­ilar/Krˇnan hafa brug­ust skjˇtt vi­ me­ ■vÝ a­ st÷­va dreifingu og draga v÷runa ˙r verslunum og fyrirtŠkjum sem ■egar haf­i veri­ dreift til. Var ■a­ gert Ý samvinnu vi­ Heilbrig­iseftirlit sveitarfÚlaga hefur eftirlit me­ rŠktun, dreifingu og s÷lu ß grŠnmeti.

SˇttvarnarlŠknir hefur ekki merkt aukningu sj˙kdˇmstilfella vegna ■essara bakterÝu hÚr ß landi. HÚr er ■vÝ fyrst og fremst um var˙­arsjˇnarmi­ a­ rŠ­a.

Krˇnan ehf. hefur sent frß sÚr frÚttatilkyningu um innk÷llun ß romaine-salati sem fyrirtŠki­ hefur flutt inn frß BandarÝkjunum. Auk ■ess hefur Hollt og Gott ehf framleitt Cesarsalat me­ kj˙klingi undir v÷rumerki äEldh˙si­ô fyrir Krˇnuna ehf sem inniheldur romaine-salat frß BandarÝkjunum og er ■a­ einnig innkalla­.

Krˇnan bendir vi­skiptavinum sem hafa keypt romaine salat frß BandarÝkjunum Ý verslunum Krˇnunnar e­a Cesarsalat me­ kj˙klingi, v÷rumerki­ Eldh˙si­, framleitt 20. Nˇvember, a­ neyta ekki matvŠlanna heldur farga ■eim e­a skila Ý verslun Krˇnunnar og fß endurgreitt.

Neytendur eru be­nir a­ athuga a­ einungis romaine salat frß BandarÝkjunum liggur undir grun.

SamkvŠmt 8. gr. regluger­ar 1294/2014 um mi­lun upplřsinga um matvŠli til neytanda, ■ß eiga neytendur rÚtt ß a­ vita upprunaland matjurta, bŠ­i pakka­ra og ■eirra sem er dreift ßn umb˙­a.

┴ vef MatvŠlastofnunar mß finna heilrŠ­i um me­fer­ grŠnmetis sem nota ß Ý salat.

═tarefni

á

á

á


Athugasemdir

SvŠ­i

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg ß Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile ˙tgßfa af heilsutorg.com
  • VeftrÚ