Loksins, loksins lögfesting!

26. apríl s.l var sögulegum áfanga náđ í réttindabaráttu fatlađs fólks á Íslandi ţegar Alţingi samţykkti lög sem festa persónulega notendastýrđa ađstođ (NPA) í sessi sem eitt af megin ţjónustuformum viđ fatlađ fólk.

Í slíkri ţjónustu felst ađ réttur fatlađs fólks til sjálfstćđs lífs er aukinn gríđarlega ţar sem ađstođin er skipulögđ af notendum sem ráđa hver ađstođar ţá, hvenćr og međ hvađa hćtti.

Mikil réttarbót

Rúnar Björn Herrera Ţorkelsson er formađur málefnahóps Öryrkjabandalags Íslands um sjálfstćtt líf er jafnframt formađur NPA-miđstöđvarinnar. Hann sagđi ađ erfitt vćri ađ lýsa tilfinningunni sem fćlist í ţví ađ horfa fram á lögfestingu á ţessari ţjónustuleiđ eftir margra ára baráttu.

„Ég hef áđur sagt ađ ţetta sé mesta réttarbót varđandi málefni fatlađra frá ţví ađ hćtt var ađ binda okkur viđ staur,“ segir Rúnar en leggur jafnframt áherslu á ađ um sé ađ rćđa áfangasigur í baráttu sem er langt frá ţví ađ vera unnin. Ţar á Rúnar viđ réttindabaráttu fatlađs fólks en viđ blasir ađ víđa er pottur brotinn varđandi mannréttindavernd ţessa hóps á Íslandi.

Samstađa var međal allra flokka á Alţingi um lögfestinguna sem er mikiđ gleđiefni en raunar hefur ávallt veriđ mikill samhljómur um ţetta mál ţrátt fyrir ađ tekiđ hafi um sjö ár ađ ná lokatakmarkinu sem var innsiglađ međ atkvćđagreiđslu á Alţingi í dag.

Samráđiđ tekiđ alvarlega

„Viđ erum sérstaklega ánćgđ međ ađ samráđsskylda stjórnvalda viđ fatlađ fólk var loksins tekin alvarlega í ţessu ferli. Velferđarnefnd, frćđasamfélagiđ og fatlađ fólk og hagsmunasamtök ţess eiga öll hrós skiliđ fyrir vel útfćrđa samvinnu á ţessum síđustu mánuđum,“ segir Rúnar.

Međ lögfestingunni nćst mikilvćg skref í átt ađ ţví ađ tryggja ţađ réttaröryggi sem Sáttmáli Sameinuđu ţjóđanna um Réttindi fatlađs fólks kveđur á um. Ísland hefur fullgilt sáttmálann en hann hefur ţó ekki veriđ lögfestur eins og baráttufólk fyrir mannréttindum fatlađs fólks hefur ítrekađ kallađ eftir.

Ţrátt fyrir ađ í lögfestingunni felist gríđarlegum áfangasigur er enn langt í land. „Viđ erum til dćmis mjög ósátt viđ ţađ ađ settur sé kvóti á ţađ hversu margir einstaklingar geti nýtt sér NPA ţjónustu međ ađkomu ríkisins samkvćmt ţessum lögum. Mannréttindi eru algild og ţau ćtti aldrei ađ binda í kvóta, “ segir Rúnar. Hann tekur fram ađ lögfestingin sé ákveđiđ ljós í myrkrinu á međan umfjöllun um óforsvaranlega stofananavćđingu gagnvart fötluđum einstakling á sér stađ í samfélaginu. 

Sveitarfélög hefjist ţegar handa

Öryrkjabandalag Íslands hvetur sveitarfélög landsins til ađ hefjast strax handa viđ ađ fjölga NPA samningum nú ţegar ljóst er ađ lögfesting er í höfn. Mikilvćgt er ađ leiđrétta ţann miskilning ađ sveitarfélögum sé ekki heimilt ađ gera fleiri samninga en ţá sem ráđuneytiđ hefur fallist á ađ greiđa međ. „Viđ viljum árétta ađ sveitarfélögin hafa fullt frelsi til ađ gera eins marga samninga og hćgt er og viljum auđvitađ hvetja ţau til ađ vinda sér strax í ţađ mál ţví reynslan af ţessu ţjónustuformi er mjög góđ og ekki síst út frá sjónarhóli notendanna. Ţetta má alls ekki dragast í mörg ár í viđbót,“ segir Ţuríđur Harpa Sigurđardóttir, formađur Öryrkjabandalags Íslands.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré