Gleđilega hátíđ

Okkur á Heilsutorgi langar ađ óska ykkur gleđilegrar hátíđar lesendur góđir. 

Án ykkar ţá vćrum viđ ekki hér ađ deila međ ykkur ţví sem hollt er og gott fyrir líkama og sál, alla daga ársins. 

Viđ ţökkum ykkur fyrir lesturinn, kommentin og lćkin á okkar greinar. 

Haldiđ áfram ađ fylgjast međ, viđ erum bara ađ bćta í ef eitthvađ er. 

Gleđilega hátíđ til ykkar allra og muniđ ađ borđa hollt og hreyfa ykkur ţó ţađ séu jól.

Kćr jólakveđja, 

Teymi Heilsutorgs.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré