Fréttatilkynning frá matvćlaeftirliti Heilbrigđiseftirlits Reykjavíkur

Innköllun á glútenlausri vöru „Trafo Tortilla Chips Chili“ vegna ţess ađ hún inniheldur glúten.

Icepharma hefur, í samráđi viđ Heilbrigđiseftirlit Reykjavíkur, ákveđiđ ađ innkalla af markađi vöru vegna ţess ađ hún er merkt glútenlaus en inniheldur glúten.

Eftirfarandi upplýsingar auđkenna vöruna sem innköllunin einskorđast viđ:

Vörumerki: Trafo.

Vöruheiti: Tortilla Chips Chili.

Strikanúmer: 8712423019348.

Nettómagn: 200 g

Lotunúmer: 372150331 og 373330331.

Best fyrir: 3.4.2018 og 29.7.2018

Framleiđandi: FZ Organic.

Framleiđsluland: Holland.

Innflytjandi: Icepharma, Lynghálsi 13, 110 Reykjavík.

Dreifing: Melabúđin, Fjarđarkaup (Frćiđ), verslanir Nettó um land allt, verslanir Kjörbúđarinnar á Siglufirđi og á Dalvík.

Fullyrt er á umbúđum vörunnar ađ hún sé glútenlaus (e. gluten free) en til ađ mega nota ţessa fullyrđingu viđ markađssetningu á matvćlum mega ţau ekki innihalda meira en 20 mg/kg af glúteni.

Viđ innra eftirlit framleiđanda hefur komiđ í ljós ađ varan inniheldur meira en 20 mg/kg af glúteni og er hún ţví ekki örugg fyrir einstaklinga sem eru međ ofnćmi- eđa óţol fyrir korni sem inniheldur glúten. Tekiđ skal fram ađ varan er skađlaus fyrir ţá sem ekki eru viđkvćmir fyrir glúteni.

Ţeir neytendur sem eiga umrćdda vöru og eru viđkvćmir fyrir glúteni eru beđnir um ađ neyta hennar ekki og farga eđa skila henni til ţeirrar verslunar ţar sem hún var keypt eđa til Icepharma, Lynghálsi 13, milli 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar fást hjá Icepharma í síma 540 8000.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré