Fara teymisvinna og vellíđan saman?

Embćtti landlćknis, VIRK og Vinnueftirlitiđ gangast fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Fara teymisvinna og vellíđan saman? í Gullteigi á Grand Hótel fimmtudaginn 12. september kl. 8.15-10.00.

Fyrirlesarar verđa Dr. Henning Bang prófessor viđ Oslóarháskóla sem rannsakađ hefur teymisvinnu í tuttugu ár en erindi hans ber yfirskriftina What characterizes teamwork that creates great results and makes team members happy? og Valgerđur Hrund Skúladóttir stofnandi og framkvćmdastjóri Sensa en erindi hennar ber yfirskriftina Er hćgt ađ kaupa heilann í fólki? Teymisvinna í ţekkingarfyrirtćkjumSigríđur Kristín Hrafnkelsdóttir verkefnisstjóri hjá embćtti landlćknis stýrir fundinum.

Morgunfundurinn er liđur í fundaröđ um heilsueflingu á vinnustöđum og er hluti af samstarfi VIRK, embćttis landlćknis og Vinnueftirlitsins um heilsueflingu og forvarnir á vinnustöđum. Markmiđ samstarfsins er ađ stuđla ađ betri heilsu og vellíđan vinnandi fólks á vinnustöđum, fyrirbyggja kulnun og minnka brottfall af vinnumarkađi.

Morgunfundurinn er öllum opinn en skrá skal ţátttöku á virk.is – hér. 

 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré