Af heilsu karla og kvenna

Aljaheilbrigismlastofnunin, WHO, hefur vaki athygli mismun heilsu og rfum kynja (e. gender sensitive health).

annig er n viurkennt a heilsufarsvandaml karla og kvenna eru a hluta mismunandi og a srtk nlgun geti btt heilbrigi. sturnar eru flknar og geta skrst af genum, mismunandi hlutverkum, hegun og mynd. Tali er brnt a rannsaka og ra ekkinguna frekar annig a heilbrigisjnustan geti brugist vi me srtkari htti en n er.

Heilsa kvenna

Nveri tilkynnti velferarruneyti a a hefi fali runarmist heilsugslunnar a tfra tilraunaverkefni um srstaka heilsumttku fyrir konur. Fram kemur tilkynningunni a ar veri sinnt srtkum heilbrigisvandamlum kvenna auk rgjafar, ar meal til kvenna sem eru vikvmri stu. Skilja m a ljsmur veri lykilailar essari mttku en vita er a slk starfsemi hefur gefist vel va erlendis.

Fjlmargar skornir eru framundan heilbrigisjnustunni og arf a bregast vi me vtkum og fjlbreyttum agerum. Ein eirra er a leita sfellt nrra leia veitingu jnustu og nnur er svokllu tilfrsla ea tvkkun starfa (e. task shift) ar sem kraftar og ekking hverrar starfsstttar er ntt sem bestan htt. Undirritari virist etta verkefni snast um etta tvennt og er ekkert nema gott um a a segja. Vi verum a hafa vilja og or til a prfa njar leiir vi veitingu heilbrigisjnustu.

Lklegt er a sknarfri su tilfrslu og tvkkun starfa og a slkt geti auki skilvirkni jnustu. ar urfa allar starfsstttir a hafa opinn hug. Hins vegar er mikilvgt a vtk umra fari fram vi r starfsstttir er ml vara hverju sinni. Einungis annig nst s stt sem nausynleg er til a verkefni rist sem farslastan htt, skjlstingum sem og starfsflki til hagsbta. runarmist heilsugslunnar er vel treystandi til a tfra etta verkefni sem augljslega arf a vera stt, samstarfi og teymisvinnu ljsmra, heilsugslulkna og kvensjkdmalkna.

Heilsa karla

a er ekki sur mikilvgt a huga srstaklega a heilsu karla. Aljaheilbrigismlastofnunin vakti nveri athygli srtkum heilbrigisvandamlum karla me birtingu skrslu sem tekur til Evrpulanda. ekkt er a karlar lifa skemur en konur og er munurinn umtalsverur va um lfuna. Hr landi er munurinn 3,4 r sem er minni en flestum rum lndum og hefur heldur dregi saman me kynjunum.

Margir mlikvarar sem lagir eru heilsu eru verri hj krlum en konum og tni margra sjkdma er hrri hj eim, en fyrir v liggja margar orsakir. Almennt s reykja karlar meira, neyta meira fengis, bora hollari mat, sna meiri ofbeldishegun, eru lklegri til a fremja sjlfsvg og vera oftar fyrir slysum. ba eir vi meiri tilfinningalega einangrun og gern vandaml eirra greinast sur. Auk ess hafa eir srstk vandaml er tengjast kyn- og vagfrum sem oft eru flkin.

Einnig er ekkt a karlar leita sur eftir heilbrigisjnustu en konur og a einnig vi um slflagslegan stuning. Okkur skortir meiri ekkingu rfum karla og hvernig hgt vri a n betur til eirra. v m spyrja sig samtmis v sem huga er a srstaka mttku fyrir konur hvort tilefni er til a ra mtsvarandi jnustu fyrir karla. a gti smuleiis veri verugt verkefni fyrir runarmist heilsugslunnar a huga a v og er essi pistill birtur til umhugsunar.

Alma D. Mller
landlknir


Skrslur WHO um mismunandi heilsu og stu karla og kvenna:

The health and well-being of men in the WHO European Region: better health through a gender approach (2018)Opnast njum glugga

Strategy on womens health and well-being in the WHO European Region (2016)


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr