10 lífseigar ţjóđsögur um krabbamein – hraktar

Fjölmargar ósannar en lífseigar ţjóđsögur (e. Myths) eru til um krabbamein og međferđ ţeirra. Slíkar ţjóđsögur valda ruglingi, efa, ótta og óvissu ţegar síst skyldi.

Fyrir ţá sem í örvćntingu leita ađ lausnum á ógnvćnlegum og lífshćttulegum sjúkdómi, stuđla slík ósannindi ađ fölskum vćntingum og geta valdiđ djúpri angist ţegar síđustu vonirnar virđast vera ađ bregđast. Ekki síst ef fúskarar, viđvaningar eđa bara ótýndir loddarar hafa tekiđ stórfé fyrir ónýt og stundum erfiđ úrrćđi, eins og ótal dćmi eru ţví miđur um.

Í flokki pistla á vef Krabbameinsrannsóknafélags Stóra Bretlands – Cancer Research UK – eru tíu ţessara sagna teknar fyrir og hraktar međ rökum og tilvísunum í heimildir.
Viđ fengum góđfúslegt leyfi ţeirra til ţess ađ ţýđa og endursegja ţessa pistla sem kallast einu nafni „Tíu lífseigar ţjóđsögur um krabbamein – hraktar“. (Á ensku: „10 Persistent cancer myths – debunked“).

Fjölmargar tilvitnanir í efni á ensku er ađ finna í ţessu pistlasafni. Ţví miđur er mikill skortur á ađgengilegu efni um ţessi mál á Íslensku. Nokkrum hlekkjum á íslenskt efni hefur veriđ bćtt viđ.  föngum verđur bćtt  viđ hlekkjum á trúveđugt íslenskt efni ţar sem viđ á og ţađ er til. 

Viđ ţýđinguna hefur veriđ lítillega bćtt viđ og endursagt án ţess ađ hafa áhrif á meginbođskap upphaflega textans. 

Efnisyfirlit

Inngangur og listi yfir ítarefni eru hér fyrir neđan

Kaflarnir undir eftirfarandi hlekkjum:
Ţjóđsaga 1: Krabbamein er manngerđur nútímasjúkdómur
Ţjóđsaga 2: Ofurfćđi kemur í veg fyrir krabbamein
Ţjóđsaga 3: Súrt matarćđi veldur krabbameini
Ţjóđsaga 4: Krabbamein er sykurfíkill
Ţjóđsaga 5: Krabbamein er sveppur – og matarsódi er međaliđ
Ţjóđsaga 6: Til er kraftaverkameđferđ viđ krabbameini…
Ţjóđsaga 7: …og lyfjarisarnir eru ađ fela hana
Ţjóđsaga 8: Krabbameinsmeđferđir drepa fleiri en ţćr bjarga
Ţjóđsaga 9: Engar framfarir hafa orđiđ í baráttunni viđ krabbamein
Ţjóđsaga 10: Hákarlar fá ekki krabbamein

Inngangur:

Viđ leit á netinu ađ orđinu „Krabbamein“(Cancer) koma fram meira en fimm hundruđ milljónir síđna.
Fjöldi myndbanda sem koma upp á Youtube og svipuđum kvikmynda-vefveitum er vel á ađra milljón ef leitađ er ađ orđunum „međferđ viđ krabbameini“ („Cancer cure“)

Vandinn er sá ađ mikiđ af ţeim upplýsingum sem ţarna er ađ finna eru í besta falli rangar. Margar ţeirra geta ađ auki reynst hćttulega villandi.

Nóg er af sannreyndum og auđlesnum upplýsingasíđum um krabbamein, en ţćr eru miklu, miklu fleiri til sem breiđa út ósannindi, heimskulegar rangfćrslur, ýkjur og gróusögur. 

Ţađ getur reynst ţrautin ţyngri fyrir almenning ađ átta sig á ţví hvađ er satt og hvađ ekki ţví margt af ţví ósanna getur hljómađ fyllilega trúverđugt fyrir leikmanninum. Hins vegar, ef ţú „veltir viđ steinum“ og gáir hvađa sannanir og vísbendingar leynast undir, ţá falla margar lífseigu ţjóđsögurnar og margendurtekin ósannindi um sig sjálf.

Í ţessari umfjöllun um tíu algengar gróusögur um krabbamein munum viđ fara í gegnum ţćr međ vísindalega stađfesta vitneskju og vísbendingar ađ leiđarljósi, ekki rökleysum og reynslusögum.

Ítarefni:

Krabbameinsfélag Íslands

Krabbameinsrannsóknafélag Stóra Bretlands – Cancer Research UK

CancerHelp UK – Alternative and complementary therapies

NHS Behind The Headlines

US National Cancer Institute – Alternative and complementary therapies

Memorial Sloan Kettering Cancer Centre – Herbs, botanicals and other products

American Cancer Society – Complementary and alternative therapies

Science-based Medicine blog

Wikipedia: list of ineffective cancer treatments

Quackwatch – a special message to cancer patients

ASCO Answers – Myths and Facts about Cancer (pdf)

LESA MEIRA AF UPPLYST.ORG

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré